English

Útgefin ISIN númer hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.

Nasdaq verðbréfamiðstöð er aðili að ANNA (e.Association of National Numbering Agencies) og sér um að úthluta ISIN númerum (e. Inetrnational Securities Identification Number) fyrir verðbréf sem gefin eru út á Íslandi. 

ISIN er einskonar kennitala verðbréfs og ISIN númer íslenskra verðbréfa byrja á IS. ISIN byggir á ISO 6166.  

 

Hér má finna skrá með útgefnum ISIN númerum á Íslandi.  

Hér má finna skrá yfir bráðabirgða ISIN vegna 5.gr. laga nr. 37/2016 um meðferð krónueigna sem háðar eru sértökum takmörkunum.

Bradabirgda_ISIN_2018.pdf