English

Nýtt verðbréfamiðstöðvarkerfi innleitt 24. ágúst nk.

2.6.2020

Í samráði við viðskiptavini Nasdaq CSD á Íslandi hefur verið ákveðið að framlengja áfram prófanatímabil vegna innleiðingar á nýju verðbréfauppgjörskerfi. Ákveðið hefur verið að gangsetning á nýju kerfi fari fram þann 24. ágúst nk.

 

Tilkynnt verður um fyrirkomulag á uppgjöri viðskipta vegna kerfisskiptanna á allra næstu dögum.

 

Fyrir nánari upplýsingar: sími: 540-5500 og netfang: csd.iceland@nasdaq.com.