English

Lækkun á gjaldskrá

1.11.2017

Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. hefur gert breytingar á gjaldskrá sem taka gildi 1. nóvember 2017. 

 

Helstu breytingar á gjaldskrá eru þær að árgjald skuldabréfa sem útgefendur greiða, reiknast nú af nafnvirði skuldabréfs í stað markaðsvirðis áður og vörsluþóknun lækkar í 1.165 bp.

Allar breytingar sem gerðar hafa verið eru merktar með lóðréttu striki vinstra megin á spássíu, sjá gjaldskrá.