English

Gleðileg jól

21.12.2017

Starfsfólk Nasdaq verðbréfamiðstöðvar óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

 

Opnunartímar yfir hátíðarnar:

Mánudagur 25. desember, Jóladagur – lokað

Þriðjudagur 26. desember,  Annar í jólum - lokað

Mánudagur 1. janúar, Nýársdagur - lokað