English

Þjónusta

Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. veitir ýmsa þjónustu tengda rafrænum verðbréfum. 

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð her aðili að ANNA (e.Association of National Numbering Agencies) og hefur umsjón með úthlutun ISIN númera

(e. International Securities Identification Number) fyrir útgáfu verðbréfa á Íslandi. 

 

Við úthlutun á ISIN númeri fyrir útgáfu verðbréfs eru CFI kóði (e. Classification of Financial Instruments) og FISN kóði (e. Financial Instrument Short Name) skráðir.  Upplýsingar um skráð ISIN númer, CFI og FISN kóða fyrir íslensk verðbréf má finna undir útgáfur, skrá með útgefnum ISIN númerum á Íslandi.

 

Undir beiðnir og umsóknir, má finna upplýsingar um útgáfu á rafrænum verðbréfum og helstu þjónustu sem Nasdaq verðbréfamiðstöð veitir tengt rafrænum verðbréfum útgefnum hjá verðbréfamiðstöðinni.

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð hefur milligöngu um arðgreiðslu fyrir hlutabréf útgefin hjá verðbréfamiðstöðinni. Upplýsingar um arðgreiðslur á íslenska markaðnum ásamt leiðbeiningum má finna hér til vinstri.

 

Fyrir frekari upplýsingar um þjónustu vinsamlegast hafið samband við starfsfólk Nasdaq verðbréfamiðstöðvar á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com