English

Lög og reglur

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð starfar á grundvelli laga nr. 131/1997 um rafræna eignarskráningu verðbréfa og reglugerðar nr. 397/2000 um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð.   

Nasdaq verðbréfamiðstöð hefur sett nánari reglur um starfsemina á grundvelli gildandi laga.

 

Nánari upplýsingar um lög og reglur sem Nasdaq verðbréfamiðstöð starfar eftir má finna hér til vinstri.