English

Hækkun

 

Útgefendur skuldabréfa og víxla tilkynna hækkun útgáfunnar til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar.  Ef útgefandi hækkar heildarútgáfuheimild skilar hann einnig inn viðeigandi fylgigögnum. Sjá eyðublað hér að neðan. 

Hækkun

 

Beiðni um hækkun skuldabréfaútgáfu skal senda til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com.  

 

ATHUGIÐ - NAUÐSYNLEGT ER AÐ VISTA PDF SKJÖL OG OPNA Í ADOBE READER