English

Umsókn um ISIN númer

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð er aðili að ANNA (e.Association of National Numbering Agencies) og hefur umsjón með úthlutun ISIN númera

(e. International Securities Identification Number) fyrir verðbréf gefin út á Íslandi. 

ISIN númer er alþjóðlegt auðkenni verðbréfa og byggir á ISO staðli 6166. ISIN númer er tólf stafa númer sem samanstendur af bókstöfum og tölustöfum. Fyrstu tveir eru auðkenni fyrir útgáfuland, auðkenni íslenskra bréfa er IS.

 

ATHUGIÐ - NAUÐSYNLEGT ER AÐ VISTA SKJÖLIN OG OPNA Í ADOBE READER 

 

ISIN númer hlutabréf

ISIN númer skuldabréf og víxlar

ISIN númer sjóðir

ISIN númer vísitölur

 

Umsókn um ISIN skal senda á ncsdi_help@nasdaq.com

 

Þegar umsókn hefur verið afgreidd fær umsækjandi eyðublaðið til baka með upplýsingum um ISIN númer, FISN kóða og CFI kóða.