English

Hlutabréf

 

Útgefandi hlutabréfa gerir samning við Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. um útgáfu rafrænna hlutabréfa.  Sé um að ræða áþreifanleg hlutabréf þarf að innkalla hlutabréfin samkvæmt VII. kafla reglugerðar 397/2000, um rafræna eignaskráningu verðbréfa í verðbréfamiðstöð. 

 

Hér til vinstri má finna útgáfusamning og útgáfulýsingu, en skila þarf inn frumriti til verðbréfamiðstöðvarinnar fyrir útgáfu hlutabréfanna. 

 

Beiðni um hækkun eða lækkun hlutafjár skal senda til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com, sjá viðeigandi eyðublöð hér til vinstri.