English

Flutningur á íbúðabréfum

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð hf. endurútgefur íbúðabréf (HFF flokka) sem gefineru út af Íbúðarlánasjóði hjá common depository og eru í vörslu hjá Euroclear eða Clearstream.  

 

Arion banki sér um vörslu verðbréfanna fyrir hönd Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf.  

 

Reikningsstofnun sem vill flytja bréfin milli vörsluaðila þarf að fylla út eyðublöð hér að neðan og senda á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com

 

Fluttningur til Nasdaq

Fluttningur frá Nasdaq