English

Beiðni um afskráningu 

 

Útgefandi getur óskað eftir afskráningu útgáfu hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð.  

Í beiðni þarf að tilgreina ástæðu afskráningar og skila inn viðeigandi fylgigögnum.  Sjá eyðublað hér að neðan.

Beiðni um afskráningu.

 

Beiðni um afskráningu rafrænnar útgáfu skal senda til Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf. á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com