English

Starfsemi Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf.

Meginhlutverk fyrirtækisins er:

• Að sjá um miðlæga skráningu rafrænna verðbréfa fyrir útgefendur á íslenskum markaði. 

• Að sjá um miðlæga vörslu og uppgjör rafrænna verðbréfa fyrir reikningsstofnanir.

• Að sjá um þjónustu við útgefendur rafrænna verðbréfa varðandi hluthafaskrár, afborgarnir og fyrirtækjaaðgerðir.

• Að vera National Numbering Agency og sjá um úthlutun ISIN auðkenna fyrir íslensk verðbréf.

• Að sjá til þess að rekstur á verðbréfauppgjörskerfinu sé hagkvæmur, skilvirkur og öruggur og í samræmi við lög og reglur, bestu markaðsvenju og viðurkennda staðla á alþjóðlegum vettvangi.

• Að hafa umsjón með starfsemi markaðshópa sem einbeita sér að þróun og virkni verðbréfauppgjörs og stöðlun vinnubragða í umsýslu verðbréfa á íslenskum markaði.

• Að eiga góð og uppbyggileg samskipti við alla hagsmunaaðila.