English

VP tengill

 

Nasdaq verðbréfamiðstöð er með samning við Verðbréfaskráninguna í Danmörku (VP) um gagnkvæma skráningu ákveðinna bréfa í báðum löndunum.
Þannig er hægt að vista bréf sem eru skráð í kerfi VP í Danmörku á Íslandi og öfugt.

Hér til vinstri er að finna eyðublað vegna flutnings skráðra bréfa hjá verðbréfamiðstöðinni til VP.
Einnig er hér að finna lista yfir þau íslensku bréf sem núna er hægt að skrá í Danmörku.

Hægt er að bæta við bréfum á þennan lista og er þá sótt er um það til verðbréfamiðstöðvarinnar.

Flutningur bréfa frá VP til Íslands fara í gegnum VP í Danmörku í síma  +45 43 58 88 99