English

Umsókn um aðgang að kerfi Nasdaq verðbréfamiðstöðvar hf.

Hér má finna beiðni um að fá aðgang að kerfi verðbréfamiðstöðvarinnar.

Kerfi sem hægt er að tengjast við:

TRS - Trade Reporting System - Pörunarbox.

BOC - Back Office Connector - Tenging við bakvinnslukerfi reikningsstofnana.

Skjálota - Tenging við Equator, græn lota. 5250 emulation.

Stokkur - Hlutabréfagrunnur fyrirtækja.

 

Umsókn

Sendið umskóknina á ncsdi_it(hja)nasdaq.com