English

Útgáfulýsingar

 

Útgefendur skila inn skilmálum útgáfunnar til verðbréfamiðstöðvarinnar í útgáfulýsingu skuldabréfa og víxla.  Aðili að verðbréfamiðstöð þarf að staðfesta útgáfulýsinguna með undirritun sinni. 

Að auki þurfa útgefendur að fylla út viðauka/skilmála flokks sem þarf að fylgja útgáfulýsingunni. 


Útfyllt skjal má senda á ncsdi_help(hja)nasdaq.com til yfirlestar en frumrit þarf að berast Nasdaq verðbréfamiðstöð fyrir útgáfudag.