English

Skuldabréf

Útgefandi skuldabréfa gerir samning við verðbréfamiðstöðina um útgáfu rafrænna skuldabréfa. 

 

Hér til vinstri má finna útgáfusamning og útgáfulýsingu, en skila þarf inn frumriti til verðbéfamiðstöðvarinnar fyrir útgáfu. 

 

Ósk um hækkun eða lækkun skuldabréfaútgáfu skal senda til verðbréfamiðstöðvarinnar á netfangið ncsdi_help@nasdaq.com, sjá viðeigandi eyðublöð hér til vinstri.